Verkkvíði

Sótti um skattaskýrslufrest. Vissi samt alveg að ég gæti klárað hana fyrir fyrri tímamörkin en leið bara betur að vita að ég hefði viku lengur.

Svo tók mig 10 mínútur að klára hana. Pís of keik.

Þoli ekki hvernig maður getur miklað hlutina fyrir sér. Þetta er orðið svo einfalt í dag. Búið að gera þetta algerlega idjótprúf svo ég skil ekki þetta væl í fólki (og sjálfri mér)

Svo hef ég verið að hugsa um að vera svolítið íslensk.  Þannig er nú það að ég bý í 30 ára gamalli íbúð, sem er með upprunalegum innréttingum í eldhúsi, baðið þannig séð allt í lagi en margt hætt að virka. Sem og parketið er ónýtt, allir gluggar í húsinu eru ónýtir, rafmagnið dúbíus... Svo ég var að spöglera. Eigum við að taka framkvæmdarlán og drífa í þessu? Eða bara vera rosa dönsk og kaupa einn krana í einum mánuði og vaskinn þann næsta og vera í 10 ár að þessu?

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Skýrslan loksins orðinn "þæginleg"! Við Elsa klárðum okkar í gær á u.þ.b. 20m. Annars gaman að sjá þig hér :)

Davíð Halldór Lúðvíksson (IP-tala skráð) 28.3.2007 kl. 14:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband